Safn: Garðbekkir

Garðbekkir úr Douglasgreni og eik – náttúrulegt útlit og norræn hönnun

Hér finnur þú handsmíðaða garðbekki úr tveimur viðartegundum – Douglasgreni og eik.
Báðar tegundirnar eru valdar fyrir styrk, þol og náttúrulegt útlit sem fellur vel að íslenskum aðstæðum.

Douglasgreni er hlýr og fallegur viður, jafnframt sterkur og endingargóður.
Garðbekkir úr Douglasgreni eru þungir og traustir og fýkur ekki auðveldlega.

Eik er ljósari og mjög þéttur viður sem gefur fallegt, náttúrulegt yfirbragð.
Eikin endist árum saman án þess að þurfa fúavörn og er vinsæl meðal þeirra sem vilja klassískt og ljósara útlit.

Douglas eða eik þarfnast ekki innigeymslu og þolir íslenskt veður ár eftir ár.

Smelltu á Douglasgreni eða Eik hér að neðan til að skoða viðkomandi safn.
Nánari upplýsingar um viðartegundirnar má lesa í greininni Douglas eða eik?

Vönduð tréútihúsgögn úr harðviði í skandinavískum stíl – handsmíðuð úr Douglasgreni eða eik

Hér finnur þú útiborð og garðbekki sem henta fullkomlega fyrir heimili, sumarbústaði, veitingastaði, tjaldsvæði og opin svæði hjá bæjarfélögum. Það er líka hægt að skoða og sækja vörur á lager í Lyngmóa, Ölfusi – eftir samkomulagi.Hafðu samband fyrir verðtilboð eða frekari upplýsingar:
info@utihusgogn.is – 857-6715 (Gunnar)