Vöruflokkarnir

Fegraðu útisvæðið þitt með vönduðum handsmíðuðum garðhúsgögnum

Útihúsgögnin okkar eru smíðuð úr þykkum hágæða harðviði – eik eða Douglasgreni – sem þolir íslenskt veður allan ársins hring. Sterk, falleg og náttúruleg húsgögn sem endast árum saman án þess að þurfa innigeymslu.

Hægt er að skoða og sækja vörur á lager í Lyngmóa, Ölfusi – eftir samkomulagi. Hafðu samband fyrir verðtilboð eða frekari upplýsingar:
info@utihusgogn.is – 857-6715 (Gunnar)