Vöruflokkarnir
-
Fyrirtæki og sveitarfélög
Við sérsmíðum vönduð garðsett, bekkja- og borðlausnir fyrir fjölbreytt notkunarsvæði. Hvort sem...
-
Garðbekkir
Fegraðu útisvæðið þitt með vönduðum handsmíðuðum garðbekkjum úr EIK eða Douglasgreni. Útibekkir...
-
Garðsett – borð og bekkir
Vönduð garðsett úr harðviði í skandinavískum stíl – handsmíðuð úr EIK eða...
Fegraðu útisvæðið þitt með vönduðum handsmíðuðum garðhúsgögnum
Útihúsgögnin okkar eru smíðuð úr þykkum hágæða harðviði - Eik eða Douglasgreni sem endist áratugi. Sterk og falleg útihúsgögn sem falla náttúrulega að umhverfinu og endast í áratugi við íslenskar aðstæður - allan ársins hring - innigeymsla óþörf.
Hægt er að skoða og sækja vörur á lager í Lyngmóa, Ölfusi – eftir samkomulagi. Hafðu samband fyrir verðtilboð eða frekari upplýsingar:
info@utihusgogn.is – 857-6715 (Gunnar)