Safn: Garðbekkir úr eik
Vandaðir handsmíðaðir garðbekkir úr gæða eik í skandinavískum stíl – þykkir plankar, þung og stöðug húsgögn sem endast árum saman.
Veldu fótategund: krossfætur, gaflfætur eða rúnaðir fætur.
Einnig er hægt að velja á bekkina Arma og Áletrun í baki ( grafstafir ).
Lengdir: 110 cm – 160 cm (staðlaða stærðin) – 175 cm – 200 cm – einnig hægt að sérpanta í öðrum lengdum.
Eik: Ljós á litinn, falleg og mjög þéttur harðviður.
Stöðug og þung – fýkur ekki.
Frí heimsending á Suðvesturlandi.
-
Freyr – garðbekkur úr eik | Útihúsgögn.is
Venjulegt verð Frá 159.000 ISKVenjulegt verðEiningarverð / prÚtsöluverð Frá 159.000 ISKUppselt -
Glúmur – garðbekkur úr ljósri eik | Útihúsgögn.is
Venjulegt verð Frá 159.000 ISKVenjulegt verðEiningarverð / prÚtsöluverð Frá 159.000 ISK
Vönduð tréútihúsgögn úr harðviði í skandinavískum stíl – handsmíðuð úr Douglasgreni eða eik
Hér finnur þú útiborð og garðbekki sem henta fullkomlega fyrir heimili, sumarbústaði, veitingastaði, tjaldsvæði og opin svæði hjá bæjarfélögum. Það er líka hægt að skoða og sækja vörur á lager í Lyngmóa, Ölfusi – eftir samkomulagi.Hafðu samband fyrir verðtilboð eða frekari upplýsingar:
info@utihusgogn.is – 857-6715 (Gunnar)

