Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Handsmíðað EIK eða Douglas

Armar fyrir garðbekki - eik

Armar fyrir garðbekki - eik

Venjulegt verð 31.000 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 31.000 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir. Sending reiknuð við kassa.

Armar fyrir garðbekki – auka þægindi og notagildi

Hannaðir fyrir útibekki frá Útihúsgögnum.is – fyrir meiri þægindi, stöðugleika og kaffibollann.

Armarnir eru smíðaðir úr sama eðalvið og trébekkirnir sjálfir, hvort sem það er Douglasgreni eða eik. Þeir fella sig fallega að hönnun garðbekkjanna og bæta bæði þægindi og notagildi.
Fullkomið val fyrir þá sem vilja afslappaða setu og stæði fyrir kaffibollann eða bókina.


Upplýsingar

  • Efni: Eik (sami viður og í bekknum)
  • Hönnun: Handunnin í Danmörku
  • Passar fyrir: Glúmur, Freyr og Óðinn
  • Selst í pörum (vinstri og hægri)

Viðhald og áferð

Armar úr eik koma ófúavarðir.


Skandinavísk einfaldleiki

Einföld, vönduð hönnun sem fylgir stíl garðbekkjanna og tryggir heildrænt útlit.

Sérstaklega vinsæl viðbót á opin svæði, sumarhús og heimili þar sem bekkurinn er mikið notaður.

Handsmíðað:

Þyngd: u.þ.b. kg

Skoða allar upplýsingar