Handsmíðað EIK eða Douglas
Björn – stóll með gaflfætur
Björn – stóll með gaflfætur
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Björn hinn breiðvígi – stóll úr eik eða Douglasgreni
Björn hinn breiðvígi er stóll í skandinavískum stíl, hannaður til að standast bæði tíma og veður. Hann er smíðaður úr þykkum plankum af eik eða Douglasgreni og passar fullkomlega með Glúmur bekkjalínunni – sama trausta form og rammgerða útlit, en í minni útfærslu.
Norræn hönnun, einfaldleiki og endingargæði eru í forgrunni. Stóllinn er handsmíðaður í Danmörku úr völdum evrópskum harðvið, og er bæði sterkur og stöðugur – fýkur ekki og gefur ekki eftir. Hentar vel við útiborð, á palli eða í garði, hvort sem er í sumarhúsi eða heima.
Helstu eiginleikar:
Smíðaður úr viði sem þolir íslenskt veður – ljós eik eða Douglasgreni
Þykkir plankar og einstaklega slitsterk hönnun
Passar við Glúmur bekkjalínuna í útliti og hlutföllum
60 cm breidd – hentar bæði við borð eða sem sjálfstæður útistóll
Skandinavísk hönnun sem nýtur sín jafnt einn sem og í setti
Ending með viðarvörn (1–3 ára fresti): EIK 25+ ár, Douglas 20+ ár
Viðartegund: Eik eða Douglasgreni
Algeng ending ófúavarið: EIK 15-20 ár, Douglas 12-15 ár
Fjöldi sæta: 1
Handsmíðað: Já
Þyngd: u.þ.b. 35 kg
Share

