Handsmíðað EIK eða Douglas
Hallgerður - 10 manna garðhúsgögn - borð og bekkir - 180cm
Hallgerður - 10 manna garðhúsgögn - borð og bekkir - 180cm
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Hallgerður – 10 manna útihúsgögn og garðsett úr eðalviði
Glæsileg og vönduð garðhúsgögn sem sameina stórt útiborð og fjóra garðbekki með baki. Hallgerður er handsmíðuð úr Douglasgreni eða eik, tveimur efnisþykkum harðviðartegundum sem henta einstaklega vel fyrir íslenskt veður. Þykkir plankar, náttúrulegir kantar og norrænn stíll skapa hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð – fullkomið fyrir heimili, sumarhús, veitingastaði og opin svæði.
Helstu kostir og sérstaða
- Stórt fjölskylduborð
- Náttúrulegt útlit og náttúrulegir kantar
- Breitt útiborð með bekkjum sem hafa bak
- Þarf ekki innigeymslu
- Endist árum saman
- Þungt og stöðugt sett
Efniviður og hönnun
Hallgerður er smíðuð úr eðalviði – ljósri eik eða Douglasgreni úr norrænum og evrópskum skógum. Viðurinn er efnisþykkur, slitsterkur og hannaður til að þola íslenskt loftslag án viðhalds eða innigeymslu. Náttúrulegu kantarnir gera settið einstakt og undirstrika handverkið sem liggur að baki hverju einasta húsgagni.
Stærðir
- Borð: 180 × 120 cm
- 2 bekkir: 180 cm
- 2 bekkir: 110 cm
Sagan á bak við nafnið
Hallgerður dregur nafn sitt af einni frægustu kvenpersónum Íslendingasagna, úr Brennu-Njáls sögu. Hún var bæði föngur og viljasterk – rétt eins og þetta útihúsgagnasett sem ber nafn hennar.
Ending með viðarvörn (1–3 ára fresti): EIK 30+ ár, Douglas 20+ ár
Viðartegund: Eik eða Douglasgreni harðviðir
Algeng ending ófúavarið: EIK 30-40 ár, Douglas 20-30 ár
Handsmíðað: Já
Þyngd: u.þ.b. 270-300 kg
Share
