Handsmíðað EIK eða Douglas
Logi – Bálbekkur
Logi – Bálbekkur
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Logi – Bálbekkur með eld í hjarta
Logi er einfaldur og áhrifaríkur bekkur – hugsaður fyrir samveru í kringum eldinn. Hann er smíðaður úr grófum, efnismiklum viði og hvílir á sterkum trumb fótum sem minna á forna eldstaði. Nafnið vísar til eldsins sjálfs í norrænni goðafræði – Logi var ekki maður, heldur eldurinn í eigin persónu.
Helstu eiginleikar:
Smíðaður úr harðviði, Douglasgreni, sem þolir íslenskt veður vel og lengi.
Þykkir trumbar og einstaklega sterk hönnun.
Passar við Glúmur bekkjalínuna í útliti og hlutföllum
Hægt að fá í mismunandi lengdum
Skandinavísk hönnun sem nýtur sín jafnt einn sem og í setti
Ending með viðarvörn (1–3 ára fresti): Douglas 20ár+
Viðartegund: Douglasgreni
Algeng ending ófúavarið: Douglas 12-15 ár
Fjöldi sæta: 3
Handsmíðað: Já
Þyngd: u.þ.b. 70 kg
Share




