Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Handsmíðað EIK eða Douglas

Ásdís – útiborð og bekkir 6 manna – 160 cm

Ásdís – útiborð og bekkir 6 manna – 160 cm

Venjulegt verð 269.000 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 269.000 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir. Sending reiknuð við kassa.
Veldu viðartegund

Ásdís – útiborð og bekkir úr eik eða Douglasgreni

Ásdís er útiborð og bekkir sem sameina náttúrulega fegurð og styrk. Borðið og bekkirnir eru handsmíðuð úr evrópsku Douglasgreni eða ljósri eik – efnisþykku harðviði sem skilar hlýlegu og vönduðu yfirbragði.

Helstu kostir

  • Sterk og falleg útihúsgögn
  • Hágæða harðviður úr evrópskum skógum
  • Bekkir með baki fyrir aukin þægindi
  • Handsmíðað úr þykkum plönkum
  • Þung smíði sem fýkur ekki
  • Náttúrulegt útlit og náttúrulegir kantar
  • Endist árum saman án innigeymslu
  • Fullkomið fyrir íslenskar aðstæður

Douglasgreni eða eik? Sjá hér

Undirstöðurnar eru með rúnuðum fótum sem gefa mjúkt og lífrænt form og tryggja á sama tíma stöðugleika og styrk. Skandinavísk hönnun sem fellur vel að umhverfi og hentar jafnt í garði, við sumarhús og á útisvæði fyrirtækja og veitingastaða.

Stærð

  • Borð: 160 × 75–80 cm
  • Bekkir: 160 cm hvor

Frí heimsending á Suðvesturlandi.

Ásdís, móðir Grettis sterka, var þekkt fyrir styrk og visku – rétt eins og þetta garðsett sem sameinar traustleika og náttúrulega fegurð.

Ending með viðarvörn (1–3 ára fresti): EIK 30+ ár, Douglas 20+ ár

Viðartegund: Douglasgreni

Algeng ending ófúavarið: EIK 15-25 ár, Douglas 10-15 ár

Handsmíðað:

Þyngd: u.þ.b. Douglas ca. 150kg - Eik ca. 200kg kg

Skoða allar upplýsingar