Handsmíðað EIK eða Douglas
Unnur djúpúðga – útihúsgögn – borð og bekkir með baki
Unnur djúpúðga – útihúsgögn – borð og bekkir með baki
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Unnur djúpúðga – útiborð og bekkir með baki og krossfótum úr Douglasgreni
Unnur djúpúðga er útihúsgögn sem sameina styrk, fegurð og náttúrulegt yfirbragð. Borðið og bekkirnir eru handsmíðuð úr efnisþykku Douglasgreni eða eik – náttúrulegum harðviði sem tryggir stöðugleika, langan líftíma og hlýlega áferð sem fellur fallega að umhverfinu.
Helstu kostir
- Sterk og falleg útihúsgögn
- Hágæða harðviður úr evrópskum skógum
- Bekkir með baki fyrir aukin þægindi
- Handsmíðað úr þykkum plönkum
- Þung smíði sem fýkur ekki
- Krossfætur fyrir stöðugleika og styrk
- Náttúrulegt útlit og náttúrulegir kantar
- Endist árum saman án innigeymslu
- Fullkomið fyrir íslenskar aðstæður
Krossfætur borðsins gefa settinu kraftmikið og stöðugt yfirbragð og gera það sérlega hentugt fyrir íslensk veðurskilyrði. Skandinavísk hönnun með mjúkum línum og heflaðri áferð færir náttúruna nær manni og skapar hlýlegt andrúmsloft hvort sem er í garði, við sumarhús eða á útisvæði fyrirtækja og sveitarfélaga.
Stærð
- Borð: 160 × 75–80 cm
- Bekkir: 160 cm hvor
Frí heimsending á Suðvesturlandi.
Unnur djúpúðga var ein merkasta kona Landnámu – vitur, sterk og sjálfstæð – rétt eins og þessi borðsetning sem ber nafn hennar og stendur af sér íslenskt veður árum saman.
Ending með viðarvörn (1–3 ára fresti): Douglas 20+ ár
Viðartegund: Douglasgreni harðviður
Algeng ending ófúavarið: Douglas 10-15 ár
Handsmíðað: Já
Þyngd: u.þ.b. 150 kg
Share
