Safn: Borðbekkir - Fjölbreytt úrval

Borðbekkir úr eik eða Douglas fyrir opin svæði

Sterkir og endingargóðir borð og bekkir úr evrópsku harðviði – hannaðir fyrir opin svæði og mikla umferð. Útihúsgögn.is smíðar borðbekki sem henta einstaklega vel fyrir sveitarfélög, skóla, hótel, tjaldsvæði, veitingastaði og önnur þjónustusvæði þar sem áreiðanleiki og ending skipta máli.

Borðbekkirnir eru handgerðir úr efnisþykku eðalviði, byggðir til að haldast stöðugir í íslensku veðri og veita notendum þægilega og örugga setustöðu ár eftir ár. Þetta eru vönduð garðhúsgögn sem líta vel út og krefjast lágmarks viðhalds.

Helstu kostir fyrir atvinnugeirann

  • Stöðug og sterk smíði sem fýkur ekki
  • Þykkir plankar úr Douglasgreni og ljósri eik
  • Ending ár eftir ár með lágmarks viðhaldi
  • Hentar leiksvæðum, gönguleiðum og almenningsgörðum
  • Frábær lausn fyrir veitingastaði, hótel og sumarhús
  • Möguleiki á sérsmíði fyrir lengdir og útfærslur
  • Barnaborð

Hafðu samband til að fá ráðgjöf eða verðtilboð: info@utihusgogn.is – 857-671

Vönduð tréútihúsgögn úr harðviði í skandinavískum stíl – handsmíðuð úr Douglasgreni eða eik

Hér finnur þú útiborð og garðbekki sem henta fullkomlega fyrir heimili, sumarbústaði, veitingastaði, tjaldsvæði og opin svæði hjá bæjarfélögum. Það er líka hægt að skoða og sækja vörur á lager í Lyngmóa, Ölfusi – eftir samkomulagi.Hafðu samband fyrir verðtilboð eða frekari upplýsingar:
info@utihusgogn.is – 857-6715 (Gunnar)