Safn: Fyrirtæki og sveitarfélög
Við handsmíðum sterk og endingargóð tréútihúsgögn fyrir fyrirtæki, sveitarfélög og opin svæði. Úrvalið inniheldur garðbekki, útiborð og borðsett úr efnisþykku eðalviði – fullkomið fyrir íslenskar aðstæður.
Lausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir
- Sérsmíðun í mismunandi lengdum
- Hentar skólalóðum, almenningsgörðum, tjaldsvæðum og veitingastöðum
- Þykkir plankar og slitsterkur evrópskur harðviður
- Útihúsgögn sem haldast stöðug og fjúka ekki
- Ending ár eftir ár með lágmarks viðhaldi
- Sterk hönnun sem þolir mikla umferð og almenna notkun
Fyrirspurnir og tilboð
Hafðu samband til að fá ráðgjöf eða verðtilboð:
info@utihusgogn.is – 857-6715
-
Glúmur – garðbekkur úr douglasgreni
Venjulegt verð Frá 119.000 ISKVenjulegt verðEiningarverð / prÚtsöluverð Frá 119.000 ISK -
Höskuldur – borð og bekkir í gæða harðviði | Útihúsgögn.is
Venjulegt verð Frá 179.000 ISKVenjulegt verðEiningarverð / prÚtsöluverð Frá 179.000 ISK -
Freyr – garðbekkur úr douglasgreni
Venjulegt verð Frá 119.000 ISKVenjulegt verðEiningarverð / prÚtsöluverð Frá 119.000 ISK -
Þórir – borð og bekkir 6 manna | Útihúsgögn.is
Venjulegt verð 179.000 ISKVenjulegt verðEiningarverð / prÚtsöluverð 179.000 ISK -
Logi – Bálbekkur
Venjulegt verð 85.000 ISKVenjulegt verðEiningarverð / prÚtsöluverð 85.000 ISK -
Hallgerður - 10 manna garðhúsgögn - borð og bekkir - 180cm
Venjulegt verð Frá 439.000 ISKVenjulegt verðEiningarverð / prÚtsöluverð Frá 439.000 ISK -
Snorri – hringlaga útiborð með bekkjum - 200 cm
Venjulegt verð Frá 210.000 ISKVenjulegt verðEiningarverð / prÚtsöluverð Frá 210.000 ISK -
Glúmur – garðbekkur úr ljósri eik | Útihúsgögn.is
Venjulegt verð Frá 159.000 ISKVenjulegt verðEiningarverð / prÚtsöluverð Frá 159.000 ISK -
Freyr – garðbekkur úr eik | Útihúsgögn.is
Venjulegt verð Frá 159.000 ISKVenjulegt verðEiningarverð / prÚtsöluverð Frá 159.000 ISKUppselt -
Herragarðasett úr Douglas trjádrumbum - 250cm
Venjulegt verð 459.000 ISKVenjulegt verðEiningarverð / prÚtsöluverð 459.000 ISK -
Mímir – borðbekkur með auðvelt aðgengi - 6 manna | Útihúsgögn.is
Venjulegt verð 189.000 ISKVenjulegt verðEiningarverð / pr0 ISKÚtsöluverð 189.000 ISK -
Óli prik - Barnaborðbekkur - Sterkt og Stöðugt 120cm.
Venjulegt verð 79.000 ISKVenjulegt verðEiningarverð / prÚtsöluverð 79.000 ISKUppselt
Vönduð tréútihúsgögn úr harðviði í skandinavískum stíl – handsmíðuð úr Douglasgreni eða eik
Hér finnur þú útiborð og garðbekki sem henta fullkomlega fyrir heimili, sumarbústaði, veitingastaði, tjaldsvæði og opin svæði hjá bæjarfélögum. Það er líka hægt að skoða og sækja vörur á lager í Lyngmóa, Ölfusi – eftir samkomulagi.Hafðu samband fyrir verðtilboð eða frekari upplýsingar:
info@utihusgogn.is – 857-6715 (Gunnar)








